Árlega velja Lionsmenn í Vestmannaeyjum, í samstarfi við HS veitur, jólahús Vestmannaeyja. Í ár var húsið við Bröttugötu 16 valið og eru þau Gísli Stefánsson og Guðrún Bergrós Tryggvadóttir sem eiga jólahúsið í ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst