Jonathan Glenn nýr þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík
Jonathan Glenn hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Keflavík út tímabilið 2024. Glenn var áður leikmaður ÍBV og nú síðast þjálfari meistaraflokks kvenna í Eyjum. Glenn tekur við liðinu af Gunnari Jónssyni sem hefur þjálfað meistaraflokk kvenna frá árinu 2016 og skilur við liðið í Bestu deildinni, þar sem liðið hefur spilað tvö síðustu ár.
Á myndinni má sjá Glenn og Luka Jagacic yfirmann knattspyrnumála við undirskrift.

Nýjustu fréttir

Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.