Á vef Vestmannaeyjahlaupsins segir að Kári Steinn Karlsson muni að taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu nk. laugardaginn. “�?að er kannski ekki stórfrétt, því Kári Steinn hefur verið með í öll fyrri sex skiptin. Hinsvegar ætlar hann að taka þátt í 10 km. sem gerir 21 km. hlaupið spennandi, en þáttaka í þeirri vegalengd er mun meiri en áður. Kannski að Sigmar �?röstur taki þetta í ár,” segir jafnframt í fréttinni