Karlaklúbbur og Jóga á Hraunbúðum
5. mars, 2019

Það er virkilega öflugt starf unnið á Hraunbúðum og unnið er hörðum höndum að því að hafa starfsemina fjölbreytta og skemmtilega fyrir heimilismenn.
Um miðjan febrúar var formlega stofnaður Karlaklúbburinn Eyjan á Hraunbúðum og ekki nóg með það heldur var vígð smíðastofa í leiðinni. „Við ætlum að grípa áhugann sem er núna á því að búa til og hanna hina ýmsu hluti. Við keyptum tifsög úr gjafasjóðnum okkar og önnur verkfæri sem til þarf,“ segir í tilkynningu á vef Hraunbúða.

Jóga Með Hafdísi Í Boði Hollvinasamtaka Hraunbúða
Síðustu mánudaga hafa Hollvinasamtök Hraunbúða boðið heimilisfólki og dagdvalargestum upp á Jóga með Hafdísi Kristjánsdóttur. Þetta hefur mælst mjög vel fyrir og mæta að jafnaði 15-20 manns og njóta þess að slaka á og lifa í núinu.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst