Nú í lok september heldur Karlakórinn Þrestir tónleika til styrktar Krýsuvíkursamtökunum. Einir tónleikar verða í Eyjum, í Hvítasunnukirkjunni Á undanförnum árum hefir sú hefð skapast að kórinn byrjar vetrarstarfið með styrktartónleikum til góðgerðarsamtaka.