Konukvöld Hallarinnar verður haldið þann 29. nóvember og muna allt verða gert vitlaust það kvöld. Búið er að bóka engan annan en Pál Óskar til að halda uppi stuðinu og Beggi og Pacas úr Hæðinni verða veislustjórar. Dagskráin er enn í mótun og munu þær Margrét Hildur hárgreiðslumeistari og Hjördís Elsa sjá um að gera þetta kvöld ógleymanlegt fyrir þær fjölmörgu konur sem munu leggja leið sína í Höllina þetta kvöld.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst