KSÍ eykur stuðning við aðildarfélög

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gær að auka fjárhagslegan stuðning við aðildarfélög sambandsins. Þannig tekur KSÍ nú á sig ferða- og uppihaldskostnað dómara fyrir árið 2009 í öllum deildum beggja kynja og í leikjum VISA bikarsins. Um leið falla niður gjöld félaganna í jöfnunarsjóð. Þá verður framlagi til liða í efstu tveimur deildum Íslandsmóts karla, sem undirgangast leyfiskerfið hækkað úr 250 þúsund í 500 þúsund krónur. Þá mun nýr sjónvarpsréttasamningur skila auknum tekjum til aðildarfélaga. Tilkynningu KSÍ má lesa hér að neðan.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.