Kvennasveit GV

Í síðustu viku keppti kvennasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja í sveitakeppni 50+ á Hólmsvelli hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Þar lékum við 1. deild líkt og í fyrra. Því miður féllum við úr efstu deild að þessu sinni. Mjótt var þó á mununum í lokin því 3 klúbbar voru jafnir í 6.-8. sæti en innbyrðisviðureignir okkar við Nesklúbbinn og Golfklúbb Mosfellsbæjar sem fóru 3-2 þeim í vil feldu okkur að lokum.

Það má því segja að við vorum einu pútti frá því að halda okkur í deildinni. Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja skipa : Alda Harðardóttir, Freyja Önundardóttir, Jóhanna Waagfjörð, Hrönn Harðardóttir, Þuríður Bernódusdóttir, Guðmunda Bjarnadóttir, Katrín Harðardóttir og Þóra Ólafsdóttir. Liðstjórar eru Unnur Sigmardóttir og Una Þóra Ingimarsdóttir.

GV sveitin vill koma á framfæri þakklæti til allra sem hafa styrkt okkur í sumar.

Nýjustu fréttir

Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.