Það er svolítið furðulegt að sjá viðbrögð sumra Eyjamanna við sölu útgerðar Magnúsar Kristinssonar til Samherja og það sérstaklega sjálfstæðismanna, sem sumir hverjir reyna að tengja söluna við skattahækkanir ríkisstjórnarinnar á sjávarútveginum. En svona fyrir þá sem ekki vita, þá var þetta einu sinni útskýrt fyrir mér svona: