Lærdóm má draga af málinu

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi upplýsti ráðsmenn um stöðu máls er varðar flutning nemenda af Sóla á Víkina. Í kynningu um málið fór fræðslufulltúi yfir yfirfærslu á Víkina undanfarin ár ásamt því að rekja aðdraganda og ferli varðandi yfirfærsluna í júní nk.

Ráðið þakkaði fræðslufulltrúa greinargóða yfirferð á málinu. “Ánægjulegt er að farsæll endir sé á þessu máli og ber að þakka viðbrögðum starfsmanna í kjölfar umræðu foreldra. Lærdóm má draga af málinu með að hafa alla ráðsmenn upplýsta um stöðu mála sem koma upp.”

Vegna breytinga leikskóla_saga, aðdragandi og ferli.pdf

Nýjustu fréttir

Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.