Lands­bank­inn taki yfir Spari­sjóð Vest­manna­eyja
Stjórn Spari­sjóðs Vest­manna­eyja ákvað á fundi sín­um seint í gær­kvöldi að óska eft­ir því við Lands­bank­ann að hann gerði form­legt til­boð í sjóðinn.
�?ess er vænst að til­boð liggi fyr­ir klukk­an tvö í dag en Spari­sjóður­inn hef­ur frest til klukk­an fjög­ur í dag til að bæta eig­in­fjár­stöðu sína. Að öðrum kosti mun Fjár­mála­eft­ir­litið grípa til aðgerða og skipa sjóðnum slita­stjórn.
Ekki ligg­ur fyr­ir í hverju til­boð bank­ans mun fel­ast, þ.e. hvort hann muni leggja sjóðnum til stofn­fé, kaupa eldra stofn­fé, hvort bank­inn leggi sjóðnum til nýtt hluta­fé eða eigi aðra sam­bæri­lega aðkomu að eign­ar­haldi á sjóðnum.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.