Langþráður sigur Eyjamanna

Eftir góðan dag í gær þegar ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta karla er það góð viðbót að Eyjamenn höfðu betur gegn HK á Hásteinsvelli í dag 3:0. Kærkominn sigur eftir fimm tapleiki í röð.

Þar með er ÍBV með níu stig og hoppar úr fallsæti í það níunda. Mörk ÍBV skoruðu Sverrir Páll Hjaltested, Eyþór Daði Kjartansson og Felix Örn Friðriksson.

Það sem skyggir á að konurnar töpuðu 1:2 gegn Tindastóli á heimavelli í gær

Aðstæður voru góður en nú liggur þykk þoka yfir Vestmannaeyjum eins og sést á þessari mynd sem Sigfús Gunnar tók.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.