Leik Fram og ÍBV í Olís deild kvenna sem fram átti að fara í dag hefur verið frestað til morguns. Fram kemur í tilkynningu frá HSÍ að breyting hafi verið gerð á ferðum Herjólfs í morgun með þeim afleiðingum að lið ÍBV átti ekki kost á því að komast til lands í tæka tíð.
Liðin hafa því komist að samkomulagi að spila leikinn sunnudaginn, 2.nóv kl 18:30.





















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst