Leit á sjó við Smáeyjar og víðar

Þessa stundina fer fram leit á sjónum rétt vestan við Heimaey, við Smáeyjar. Þyrla Landhelgisgæslunnar og bátar eru að leita, Samkvæmt mbl.is voru Björg­un­ar­fé­lag Vest­manna­eyja og Land­helg­is­gæsl­an kölluð út í kvöld í leit á sjó við Vest­manna­eyj­ar eftir að neyðarblyss hafi sést á sjó.

Land­helg­is­gæsl­an staðfesti þetta við mbl.is en málið væri á frum­stigi og frek­ari upp­lýs­ing­ar ekki veitt­ar að svo stöddu.

Samkvæmt Björgunarfélaginu var tilkynnt um neyðarblys og hófst leit í framhaldi af því.

Mynd af Smáeyjum af Heimaslóð.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.