Lífeyrissjóðir komi að fjárfestingum í atvinnulífinu

Fjórða kosningamyndbandið á Suðurlandið.is er viðtal við Eygló Harðardóttur, alþingismann frá Vestmannaeyjum, sem tók sæti á þingi þegar Guðni Ágústsson sagði af sér þingmennsku og formennsku í Framsóknarflokknum í nóvember á síðasta ári. Eygló segir að það hafi verið mjög einkennilegt að koma beint inn í umræður um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Icesave reikningana. Nokkrum dögum síðar kom svo fram vantrauststillaga á ríkisstjórnina. Hún segir að fyrrverandi ríkisstjórn hafi verið algjörlega lömuð og ófær um að taka á ástandinu. Meðal lausna sem Eygló nefnir í núverandi efnahagsþrenginum er að lífeyrissjóðir landsins komi að fjárfestingum í atvinnulífinu.

Nýjustu fréttir

Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.