Lífshættulega slösuð eftir harðan árekstur
31. maí, 2007

Áreksturinn varð milli tveggja jeppa sem báðir óku í austurátt. Samkvæmt frumrannsókn lögreglu er talið að ökumaður fremri bílsins hafi ætlað að taka u-beygju á veginum með þeim afleiðingum að sá aftari skall í hliðina á honum.

�?rennt var í fremri bílnum, par með kornabarn, og voru þau öll flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist parið mjög alvarlega en svo virðist sem unga barnið hafi sloppið ómeitt.

�?kumaðurinn í aftari bílnum var einn á ferð og svo virðist sem hann hafi sloppið að mestu ómeiddur, samkvæmt lögreglu.

Suðurlandsvegur er lokaður vegna slyssins.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.