Litla Mónakó: Ný sölumet slegin í Eyjum
Jóhann Halldórsson skrifar
9. febrúar, 2025
Vestmannaeyjar.

Óhætt er að segja að fasteignamarkaðurinn í Eyjum byrji með látum í byrjun árs. Þetta staðfestir m.a Halldóra fasteignasali í nýlegu viðtali við Eyjafréttir. Veltan hefur verið óvenjulega mikil m.v árstíma og hafa nú þegar verið sett nokkur sölumet.

  • Dýrasta íbúðin í Foldahrauni / Áshamri (ekki nýbygging ) seld á 46.000.000kr

Áshamar 65

  • Dýrasta 100 -110fm íbúðin seld á 79.000.000kr

Vesturvegur 5

  • Dýrasta 120 -130fm íbúðin seld á 87.000.000kr

Strandvegur 30

  • Næst dýrasta húsið selt á 137.600.000kr 

Vestmannabraut 33

•Skv. fastinn.

Erfitt er að finna eina ástæðu sem getur verið að valda þessu en líklegt verður að teljast að eftirfarandi atriði eigi sinn þátt í þessari uppsveiflu.

  • Lækkun vaxta , stýrivextir hafa lækkað um 1.25% síðan að vaxtalækkunarferli Seðlabanka Íslands hófst í  byrjun október.

Stór hópur kemst nú í gegnum greiðslumat.

 

Fróðlegt verður að fylgjast með framhaldinu en sögulega hefur eftirspurn eftir húsnæði aukist í Eyjum með hækkandi sól.

Jóhann Halldórsson
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.