Ljósleiðarinn og Tölvun í samstarf um fjarskiptaþjónustu á ljósleiðarakerfi Eyglóar
8. júlí, 2024
Ljósleiðarinn
Ljósleiðarinn lagður. Ljósmynd/aðsend

Ljósleiðarinn og Tölvun ehf. hafa hafið samstarf með það að markmiði að bjóða fjarskiptaþjónustu til heimila og fyrirtækja á kerfi Eyglóar í Vestmannaeyjum. Framkvæmdastjóri Ljósleiðarans segir fátt mikilvægara en samkeppnina þegar kemur að ljósleiðaramálum. Eigandi Tölvunar segir Ljósleiðarann sterkan bakhjarl sem gæti tryggt Vestmannaeyingum gott og hnökralaust samband.

Fyrir 25 árum setti forveri Ljósleiðarans fyrsta ljósleiðaraþráðinn í jörðu en þá hafði fyrirtækið Tölvun ehf. verið starfandi í 6 ár og er því elsta starfandi upplýsingatæknifyrirtækið í Eyjum.

„Við erum hýsingaraðilar, internetþjónusta, tölvuverkstæði, umboðsaðilar Vodafone og síðan endursöluaðilar fyrir fjölmörg vörumerki. En fyrst og fremst erum við miklir ljósleiðaramenn,“ segir Davíð Guðmundsson eigandi Tölvunar ehf.

Tölvun hefur lagt um 10 km af ljósleiðara sem er aðallega á athafnasvæði hafnarinnar og eru í dag með um 30 tengingar í fyrirtæki og stofnanir í Eyjum. „Við byrjuðum að leggja þetta 1998.“

En til þess að gera langa sögu stutta fór Vestmannaeyjabær í útboð vegna heimilistenginga í eyjum á fjarskiptamarkaði sem endaði með því að bærinn sjálfur byggði upp kerfi sem ber heitið Eygló. Grunnupplegg ljósleiðaralagna Eyglóar er stjörnutengt net, einn þráður á hvert heimili frá ljósmiðju, svipað því sem Ljósleiðarinn leggur áherslu á.

„Það er því þannig að bærinn lagði engan búnað heldur bara ljósið í jörðina. Það er síðan félaganna að tengjast því neti,“ segir Davíð.

Davíð fagnar því samstarfinu við Ljósleiðarann sem hann segir sterkan bakhjarl sem komi inn með gríðarlega þekkingu en einnig öflugan búnað.

„Það er gott fyrir okkur Eyjamenn og í raun löngu tímabært að við förum að bjóða okkar fólki upp á þann hraða sem aðrir á þessu landi búa við.“

Einar Þórarinsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans segir fyrirtækið gera sér grein fyrir því að vöruframboð og gæði þjónustu á landsbyggðinni sé ábótavant og því hafi Ljósleiðarinn verið að bæta úr víða.

„Við viljum gera öllum fjarskiptafélögunum kleift að selja sínar áskriftir inn á ljósleiðaranet sem sveitarfélög hafa verið að byggja upp með öflugum hætti á undanförnum árum. Við hlökkum því til samstarfsins og að geta boðið Eyjamönnum upp á alvöru samkeppni þegar kemur að ljósleiðaratengingum.“

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 3 Tbl 25
3. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Vsv Logo Blue Vsv
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
29. apríl 2025
17:00
Aðalfundur ÍBV Íþróttafélags
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst