Loðnuvertíðin: Farið að styttast í annan endann
�?að er óhætt að segja að góður gangur hafi verið í loðnuveiðum síðan skorið var á hnútinn í sjómannadeilunni fyrir rétt tæpum mánuði síðan. Af þeim heildarkvóta sem úthlutað var, 196.075 tonn, fékk Eyjaflotinn um 50.000 tonn í sinn hlut, Ísfélagið mest eða um 38.000 tonn og Vinnslustöðin um 20.000 tonn.
�??Við erum búnir að fiska ca.32.000 tonn og því 6.000 tonn eftir að veiða,�?? sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins. �??�?að hefur gengið mjög vel að veiða og hrognatakan verið í meðallagi. Nú hefur eitthvað hægst á veiðunum og vonandi koma góðir dagar inn í þetta til að klára.�??
�?egar rætt var við Sindra Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs í Vinnslustöðinni sagði hann að búið væri að veiða allan kvótann sem Vinnslustöðin fékk úthlutað og að Kap og Ísleifur eru á heimleið. �??�?að hefur gengið mjög vel bæði í veiðum og vinnslu og býst ég við að vinnslu ljúki á fimmtudag.�??

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.