Lokahófi Fimleikafélagsins Ránar, sem átti að hefjast nú síðdegis, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er auðvitað öskufall og þær aðstæður sem eru í Vestmannaeyjum en lokahófið átti að fara fram í íþróttamiðstöðinni. Nýr tími lokahófsins verður auglýstur síðar.