Maðurinn sem leitað var að í Eyjum síðan snemma í morgun er fundinn, heill á húfi. Þetta staðfestir Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net. Lögreglan vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem aðstoðuðui við leitina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst