Makríllinn – Ísleifur fékk nokkur tonn í nótt

Fyrstu skipin eru byrjuð að leita að makríl og eru skip Vinnslustöðvarinnar, Huginn VE og Ísleifur VE suður af Eyjum. Austar eru Hornafjarðarskipin, Jóna Edvalds og Ásgrímur Halldórsson. „Ísleifur hífði í nótt og fékk nokkur tonn sem var talsvert blandað við síld. Líklegast leita þeir vestar núna í dag,“ sagði Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar fyrr í dag.

Útgerðarmenn eru þokkalega bjartsýnir á makrílvertíðina en minna hefur veiðst við Suðurströndina og Vestmannaeyjar síðustu ár. Það gæti þó breyst með hagstæðum skilyrðum í vor. Mest er veitt í júlí og ágúst og jafnvel fram í september.

Nýjustu fréttir

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.