Síðastliðinn mánudag, 2. febrúar, hefði �?löf Dóra Waage orðið 80 ára, en hún lést 2. janúar sl. Fjölskylda �?lafar opnaði sýningu í Einarsstofu á málverkum eftir hana á afmælisdaginn. �?ar eru sýndar 22 olíumyndir, allar í eigu fjölskyldunnar, en einnig nokkrar vatnslitamyndir. Sonur �?lafar, Tómasson Sveinsson tók þetta myndband sem hér fylgir frá opnun sýningarinnar, sem verður opin til 21. febrúar.