Herjólfshöllin var opnuð í leiðindaveðrinu í gær fyrir þá sem þurfa og hafa margir þjóðhátíðargestir sest þar að. Fjöldi tjalda hafa gefið sig eða tekið á loft og því eru eflaust margir glaðir að vera komnir í skjól innanhúss.
Óskar Pétur Friðriksson leit inn í Herjólfshöll og myndaði stemninguna þar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst