Margir komið sér fyrir í Herjólfshöllinni
Það hefur verið ágætt að komast inn í skjól. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓPF

Herjólfshöllin var opnuð í leiðindaveðrinu í gær fyrir þá sem þurfa og hafa margir þjóðhátíðargestir sest þar að. Fjöldi tjalda hafa gefið sig eða tekið á loft og því eru eflaust margir glaðir að vera komnir í skjól innanhúss.

Óskar Pétur Friðriksson leit inn í Herjólfshöll og myndaði stemninguna þar.

Nýjustu fréttir

Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.