Héraðsdómur Suðurlands varð í dag við kröfu sýslumannsins á Selfossi að úrskurða karlmann, sem grunaður er um að hafa stungið mann með hníf við Hellisheiðarvirkjun um helgina, í vikulangt gæsluvarðhald, eða til nk. mánudags.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst