Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka sem tóku gildi í ársbyrjun ber sveitarfélögum, með fleiri en 500 íbúa, að styrkja stjórnmálaflokka sem fengið hafa a.m.k. einn mann kjörinn í sveitarstjórn. Fjárhæðinni skal úthlutað í hlutfalli við atkvæðamagn, segir í lagaákvæðinu.
�?Tillaga Framsóknar-flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna er sérsniðin að því að styrkja fjárhagslega þau framboð sem mynda meirihluta Árborgar,�? segir �?órunn Jóna en ef tekið yrði mið af kosningaúrslitum ætti Sjálfstæðisflokkur að fá hæstu upphæð en Vinstri græn lægstu.
Ásta Stefánsdóttir, bæjarritari, segir bæjarráð lýta svo á að lögin hafi ekki tekið gildi fyrr en við gerð næstu fjárhagsáætlunar. �?Ný lög hafa ekki verið samræmd fjárhagsáætlun og því var ákveðið úthluta eftir sama fyrirkomulagi nú og hefur tíðkast undanfarið,�? segir Ásta.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst