Meistaraflokkur karla í handbolt og 2. flokkur eru á leið í sannkallaða draumaferð handboltamannsins. Stefnan hefur verið tekin til Sevilla á Spáni þar sem liðin munu æfa og spila tvo æfingaleiki við spænsk lið. Samhliða því, munu strákarnir svo hvetja íslenska landsliðið sem tekur þátt í Heimsmeistaramótinu í sömu borg.