Melgresisbrekkan - þjóðhátíðarlag BEST

BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir heldur áfram með verkefnið sitt “Eitt lag á mánuði.” Nú er komið að sjöunda laginu, lagi júlímánaðar og jafnframt þjóðhátíðarlagi BEST. Lagið heitir “Melgresisbrekkan (engin orð nógu stór)” eftir Ágúst Óskar Gústafsson við texta Geirs Reynissonar sem syngur lagið sjálfur.
Það er Skipalyftan sem bíður okkur upp á lag júlí mánaðar.

Lagið má hlusta í spilaranum hér að ofan með ljósmyndum af þjóðhátíð frá Óskari Pétri Friðriksyni. Eins má nálgast það á Spotify líkt og öll lög verkefnisins.

Lag: Ágúst Óskar Gústafsson
Ljóð: Geir Reynisson
Söngur: Geir Reynis
Trommur: Birgir Nielsen
Bassi og gítar: Gísli Stefánsson
Píanó: Ágúst Óskar Gústafsson
Flugelhorn: Einar Hallgrímur Jakobsson
Útsetning, upptaka og hljóðblöndun: Gísli Stefánsson
Ljósmyndir: Óskar Pétur Friðriksson

 

Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega línu á best.eyjar@gmail.com. Eins ef þú eða þitt fyrirtæki vill styrkja þetta verkefni.

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.