Menntastefna til 2030

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í gær fyrstu aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu til 2030. Þetta er fyrsta áætlun af þremur en í henni eru níu aðgerðir í forgangi 2021-2024:
Heildstæð skólaþjónusta byggð á þrepaskiptum stuðningi sem styður við nám og farsæld barna og ungmenna.
Skólaþróun um land allt.
Markviss stuðningur við nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn.
Fjölgun kennara með leyfisbréf.
Hæfni fagstétta í skólastarfi.
Gagnrýnin hugsun, sköpun og skilningur.
Mótun hæfnistefnu Íslands í virku samráði.
Raddir ungs fólks-virkt nemendalýðræði á öllum skólastigum.
Vönduð náms- og kennslugögn fyrir allt menntakerfið.

Ráðið þakkaði kynninguna, menntastefnuna má sjá hér að neðan.
Menntastefna_2030_fyrsta adgerdaráætlun.pdf

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.