Mest lesið - 2. sæti:
Dagskrá goslokahátíðar
Mynd/Óskar Pétur Friðriksson

Önnur mest lesta fréttin á Eyjafréttum 2019 birtist í lok maí og var kynning á dagskrá Goslokahátíðar.
Dagskrá hátíðarinnar var sérstaklega vegleg í ár og spilar þar mikið inn í 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar. Föstdagurinn var tileinkaður afmælinu en laugardagur og sunnudagur hátíðarinnar voru með hefðbundnara sniði.

Þá gaf Eyjasýn í samvinnu við Vestmannaeyjabæ út á árinu veglegt afmælisrit í tilefni af 100 ára afmælinu. Blaðið var sett upp af Sæþór Vídó starfsmanni Eyjasýnar og ritstýrt af Söru Söfn Grettisdóttir, þáverandi ritstjóra Eyjafrétta.
Vestmannaeyjabær í 100 ár

Fjölmargir viðburðir voru haldnir, allt árið um kring, í tilefni af afmælinu og er rétt að hrósa afmælisnefndinni fyrir frábær störf.

 

https://eyjafrettir.is/2019/05/31/goslokahatid-2019-dagskra/

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.