Mið-Ísland með uppistand í Höllinni

Uppistandshópurinn Mið-Ísland heldur nú í fyrsta sinn til Vestmannaeyja með nýja uppistandssýningu sína, Mið-Ísland 2019. Hópurinn lofar frábærri kvöldstund í Höllinni í Vestmannaeyjum fyrir alla sem vilja lyfta sér upp og sjá fremstu uppistandara landsins troða upp með glænýtt efni. Frá upphafi hafa Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð staðið fyrir hátt í 500 sýningum og eru gestirnir orðnir meira en 90 þúsund talsins.

Sjáumst í Höllinni þann 17. maí.

Miðasala hefst á tix.is á morgun, 12.apríl., klukkan 10.00. Tryggðu þér miða í tíma.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.