Gríðarleg ásókn virðist vera í Herjólfsferð fyrir Þjóðhátíð en á heimasíðu Þjóðhátíðarinnar, www.dalurinn.is er greint frá því að uppselt sé í tvær ferði, þó enn séu rúmir þrír mánuðir í hátíðina. Þannig er uppselt í fyrri ferð föstudags og seinni ferð fimmtudags og örfá sæti laus í fyrri ferð fimmtudagsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst