Mikil gleði á Skansinum í gær

Efnt var til sérstaks hátíðarviðburðar í gær í tilefni þess að 50 ár séu liðin frá lokum eldgossins á Heimaey.

Veðrið lék við bæjarbúa og gesti sem margir hverjir tylltu sér í grasinu til að fylgjast með þeim ávörpum og tónlistaratriðum sem boðið var upp á.

Pär Ahlberger, sendiherra Svíþjóðar, flutti ræðu sína alfarið á sænsku sem vakti mikla lukku meðal hátíðargesta. Forseti Íslands, forsætisráðherra, sendiherra Bandaríkjanna  og bæjarstjóri Vestmannaeyja fluttu ávörp sömuleiðis.

Hér má sjá upptöku af hátíðarhöldunum.

 

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.