Uppfært: Myndir og myndband: Mikil ófærð á flestum götum bæjarins -Verið heima
Lögreglan í Vestmannaeyjum segir veður mjög slæmt – mikill vindur, skafrenningur og ofankoma og þar af leiðandi mikil ófærð á flestum götum bæjarins. Ekki er hægt að ryðja vegi strax vegna lélegs skyggnis og skafrennings. Björgunarsveitin er búin að vera aðstoða ökumenn og aðra bæjarbúa við ýmislegt vegna veðurs.
Við viljum biðja fólk um að halda sér heima og ekki leggja af stað í óvissuna.
Hér að neðan má sjá myndband og myndir sem lögreglan í Vestmannaeyjum póstaði á fésbókarsíðuna sína í morgun.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.