Mjög lítið dýpi
User comments
Lóðsinn í Landeyjahöfn. Eyjafréttir/Eyjar.net: ÓT

Niðurstöður mælinga í Landeyjahöfn liggja fyrir og ljóst er að dýpið er mjög lítið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd hér að neðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Þar segir jafnframt að til að Herjólfur geti siglt til Landeyjahafnar eftir sjávarföllum þarf bæði sjávarstaða að hækka frá því sem nú er og árangur þarf að nást í dýpkun.

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar skv. eftirfarandi áætlun þriðjudag og miðvikudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00 og 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45 og 19:45.

Tilkynning varðandi siglingar á fimmtudag verður gefin út eftir hádegi á miðvikudaginn.

image001 (28)
Dýpið í og við Landeyjahöfn.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.