Myndband: Afhending Fréttapýramídanna
Í stuttri samantekt frá afhendingu Fréttapýramídanna sem fór fram í Kiwanishúsinu í dag má meðal annars sjá hversu hrærð Sjöfn Benónýsdóttir varð þegar tilkynnt var að hún og eiginmaður hennar, Gísli Sigmarsson, væru Eyjamenn ársins.
Sönghópurinn Blítt og létt hlaut Fréttapýramídann fyrir störf að menningarmálum. Fréttapýramídann fyrir störf að íþróttum hlaut Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV í handknattleik. Hjónin Adda Sigurðardóttir og Magnús Bragason hlutu Fréttapýramídann fyrir fyrirtæki ársins, Hótel Vestmannaeyjar. Fleiri viðurkenningar voru veittar eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.