Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur gefið út myndband um rétta meðhöndlun flugelda sem hægt er að nálgast á heimassíðu félagsins Félagið hvetur almenning til að skoða myndbandið með það að markmiði að koma í veg fyrir flugeldaslys en þau verða flest vegna rangrar meðhöndlunar og fikts.