Naumt tap í bikarnum

Bikarmeistarar Vals urðu áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í dag þegar þeir unnið ÍBV, 31:30, í hörkuleik í Vestmannaeyjum. ÍBV átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér hana í nyt og knýja út framlengingu. Valur var þremur mörkum yfir í hálfleik, 18:15, og hafði yfirhöndina síðustu 35 mínútur leiksins.

Eins og venjulega voru Eyjamenn ekki tilbúnir að gefa sitt hlut eftir baráttulaust. Þeir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en vantaði það þriðja.

Af handbolti.is

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.