Níu iðkendur frá ÍBV valdir í landsliðs æfingarhópa HSÍ

Yngri landslið karla hjá HSÍ æfa dagana 2.-5. nóvember nk. og voru gefnir út æfingahópar í gær fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV 9 iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum.

Jón Gunnlaugur Viggósson valdi Jóel Þór Andersen og Sigurmund Gísla Unnarsson til æfinga með U15.

Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson völdu Anton Frans Sigurðsson til æfinga með U16.

Heimir Ríkharðsson og Einar Jónsson völdu Andra Erlingsson, Andra Magnússon og Elís Þór Aðalsteinsson til æfinga með U18.

Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon völdu Elmar Erlingsson, Hinrik Huga Heiðarsson og Ívar Bessa Viðarsson til æfinga með U20.

ÍBV óskar þeim til hamingju með valið!

Nýjustu fréttir

Önnur sýning á lifandi kvikmyndum í Sagnheimum
Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.