�?prúttnir aðilar náðu að svíkja út háar fjárhæðir í viðamikilli glæpastarfssemi í Svíþjóð þar sem þeir rændu auðkennum íþróttamanna og tóku út lán. Átta menn hafa nú verið dæmdir í málinu en þyngsti dómurinn var fimm ára fangelsi en þetta kemur fram inni á heimasíðuni
fótbolta.net.
�?eir reyndu að taka út pening á nafni að minnsta kosti 17 þekktra íþróttamanna í Svíþjóð, þar á meðal í nafni íslensku fótboltamannana Helga Vals Daníelssonar og Gunnars Heiðars �?orvaldssonar.
Sænska lögreglan gerðu rassíur á heimili þessara þrjóta og lagði hendur á um 400 bankakort, yfir 100 skjöl með fölsuðum persónupplýsingum, fjölda falsaðra vegabréfa og tugi farsíma.
�?rjótarnir notuðu auðkenni íþróttamanna sem voru að flytja frá Svíþjóð, sérstaklega íshokkímanna og fótboltamanna.
�??�?essir aðilar sem voru dæmdir voru að nýta þann tíma sem íþróttamennirnir voru að vinna pappírsvinnu þegar þeir voru að flytja úr landi til þess að taka út lán á þeirra nafni. �?að var reynt að fá 1,6 milljónir út úr nafninu mínu. Yfirvöld tilkynntu svo að öllu á mínu nafni varðandi lán og þannig yrði lokað. �?g sagði að það væri ekkert mál, ég þyrfti ekkert á því að halda,�?? sagði Gunnar Heiðar í samtali við fotbolta.net og bætti svo við:
�??�?að voru einhverjir algjörlega �??teknir í rassgatið” af þessum köllum. �?g fór ekkert að borga reikninga eftir þá en þeir náðu út einhverjum 60-70 milljónum íslenskra króna. �?etta er risamál og kom eins og sprengja. �?etta var frekar ógnvekjandi á tímabili að vera tengdur inn í svona stóra glæpastarfsemi.�??
Viðtalið í heild sem og fréttina má lesa inni á
fótbolta.net