Nýr Herjólfur fór sína fyrstu áætlunarferð í kvöld
Herjólfur í Landeyjahöfn.

Nýr Herjólfur sigldi úr höfn í Vestmannaeyjum fullur af farþegum í kvöld. Lagt var af stað klukkan 19:30 og um borð voru um 500 farþegar og 55 bílar. Blíðskapar veður var í Vestmannaeyjum í dag þannig þetta var allt eins og best verður á kosið. Nánar verður fjallað um málið í næsta tölublaði af Eyjafréttum.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.