Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja heldur áfram uppbyggingu á hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal til að geta tekið á móti fleiri gestum. Tjaldstæði heimamanna hafa verið endurbætt og framkvæmdir standa yfir við nýtt Brekkusvið. Tengill á sjónvarpsfrétt RÚV fylgir fréttinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst