Í opnu bréfi mínu í gær til Eimskip bað ég um upplýsingar um fyrirhugaðar ferðir á milli lands og Eyja, svar hef ég ekki fengið, nema litið sé svo á að það sem haft er eftir upplýsingafulltrúa Eimskip hér á vefsíðu Eyjafrétta í gær, sé ígildi svars við opnu bréfi mínu, sjáum til.