�?ður til Eyja
Haustið er komið með sínum lægðum og tilheyrandi. Fjárbændur hafa smalað sínu fé úr úteyjum og á heimalandinu. Herjólfur kom til Eyja í gær eftir slipptöku í Svíþjóð, stelpurnar í fótboltanum léku sinn síðasta leik í Íslandsmótinu og síðasti heimaleikur karlaliðsins í fótbolta er í dag. Halldór Benedikt rölti um eyjuna í gær og myndaði það sem fyrir augu bar. Hann leit meðal annars við í Dalabúinu hjá fjárbóndanum þar, Gísla �?skarssyni og hans fjölskyldu. Tónlistin sem leikin er með myndbandinu er sungin af kiwanisfélögunum Adda Bald, �?la Sveinbjörns og Herði á Andvara, sem allir eru látnir, og Bedda á Glófaxa. Og það er Lalli (�?lafur Aðalsteinsson) sem leikur undir á hljómborð.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.