Ófært til lands og bætir í veðrið
Herjólfur..jpg
Herjólfur.

Ákveðið hefur verið að fella niður siglingar seinnipartinn í dag vegna ölduhæðar, einnig á að bæta í veður þegar líða tekur á kvöldið. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga, að því er fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Hvað varðar siglingar á morgun, sunnudag, verður gefin út tilkynning kl. 06:00 í fyrramálið. Stefnan er sett á tvær ferðir til/frá Þorlákshöfn en ef það breytist verður gefin út tilkynning.

Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir faratæki í annarri hvorri höfninni.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.