Öflugur stuðningur dugði ekki til

Eyjamenn töpuðu sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni þegar þeir mættu Haukum í þriðja leik úrslitakeppni karla í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Studdir af meira en trofullri Íþróttamiðstöðinni kom ekkert annað til greina en að sigra gestina og tryggja ÍBV Íslandsmeistararatitilinn.

Haukar voru á öðru máli, voru yfir mest allan leikinn sem endaði 28:34 og tryggðu sér því fjórða leikinn sem verður í Hafnarfirði á mánudaginn. Þá reynir á hvor hefur fleiri spil uppi í erminni, Erlingur þjálfari ÍBV eða Ásgeir Örn sem stýrir Haukaliðinu.

Skrautklæddir stuðningsmenn létu sitt ekki eftir liggja í að styðja ÍBV í kvöld.

Mynd Sigfús Gunnar.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.