Sjómönnum ber saman um að langt sé síðan önnur eins þorskgengd hafi verið á miðunum kringum landið og nú, sérstaklega við suðurströndina. Skip hafa reynt að flýja þorskinn en sama er hvar reynt er, alls staðar er sama sagan. Vestmannaey VE kom inn á þriðjudag og Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri, sagði að þeir hefðu hreinlega neyðst til að koma inn og binda skipið.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst