Þessa vikuna fer fram skákkennsla í Grunnskóla Vestmannaeyja þar sem skákkennarinn Kristófer Gautason kennir 2-4 bekk. Einnig fara fram æfingar í húsnæði Taflfélagi Vestmannaeyja. Allir grunnskólanemar eru velkomnir og er þáttaka börnunum að kostnaðarlausu.
Á fimmtudeginum verður haldið skákmót þar sem allir fá glaðning að loknu móti.
Æfingar í húsnæði Taflfélag Vestmanneyjar (Heiðarvegi 9):
Þriðjudagur: 16:15-17:15
Miðvikudagur: 16:15-17:15
Fimmtudagur: Skákmót 15:00-16:30+
Skráning á mótið fer fram hér




















Kostnaður við Landeyjahöfn kominn yfir 10 milljarða
Bað pabba sinn um hjálp – hinn dreymdi um stærra heimili
Minnihlutinn varar við þrengingum – meirihlutinn…
Töluvert ráðrúm til bætingar og vaxtar í Vestmannaeyjum
Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Dýravinafélagið bauð til notalegrar útivistar á aðventunniSkráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst