Opnun fjölbreyttra listasýninga í gær

Vilhjálmur Vilhjálmsson frá Bustarfelli opnaði myndlistarsýninguna sýna “Gluggi vonarinnar” í Akóges í gær klukkan 16.00. Í verkum sínum í ár einblínir hann á nærumhverfið.

Í skúrnum við Vestmannabraut 38 er fjölbreytt sýning sjö listamanna, en það eru þau Jónína Hjörleifsdóttir, Laufey Konný, Þuríður Matthíasdóttir, Jóhanna Hauksdóttir, Guðmunda Hjörleifsdóttir, Sigurður Vignir Friðriksson og Lucie Vaclavsdóttir.

Báðar sýningar verða opnar alla gosloka vikuna. Við hvetjum fólk að kíkja á hvað þessir frábæru listamenn hafa upp á að bjóða.

Myndir frá gærdeginum má sjá hér:

“Gluggi vonarinnar” í Akóges.

Sýning sjö listamanna í skúrnum við Vestmannabraut 38

 

 

Nýjustu fréttir

Mikil gróska í fimleikastarfi og mót fram undan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.