Óskar Elías Zoega Óskarsson í KFS
Mynd fotbolti.net Hafliði Breiðfjörð

Eyjapeyjinn Óskar Elías Zoega Óskarsson er genginn til liðs við KFS frá ÍBV. Óskar sem nú er að einbeita sér að þjálfun hjá ÍBV ætlar að taka slaginn með KFS í 3. deild og er það sannkallaður happafengur fyrir liðið.

Óskar á að baki 185 leiki með ÍBV, Vestra, Þór Ak, KFR og KFS og ætti því að geta kennt ungu peyjunum í KFS eitt og annað. Óskar lék í Bestu deildinni í sumar með ÍBV og hefur leikið bæði sem miðjumaður og varnarmaður.

KFS býður í tilkynningu frá félaginu Óskar hjartanlega velkominn til baka.

Nýjustu fréttir

„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.